PURE eða PROGRESSIVE: Þitt er valið.

eVito Tourer er fáanlegur í tveimur útfærslum. Í takt við þínar þarfir og kröfur um þægindi bjóðum við sveigjanleika um val á milli útbúnaðarpakka. Kynntu þér staðalbúnaðinn í eVito Tourer Pure og Progressive.

eVito Tourer PURE

Staðalbúnaður

 • Audio 30 útvarp með 7” snertiskjá

 • Bakkmyndavél

 • Rafdrifin aðfelling á hliðarspeglum

 • Forhitun

 • Loftkæling

 • Þokuljós í framstuðara

 • Tvöfalt farþegasæti

 • Artico leðurlíki

 • Skyggðar rúður

 • ATTENTION ASSIST

 • Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar

 • Samlitir stuðarar

 • Hliðarhurð á hægri hlið

 • Álfelgur, 7,0Jx17”, – 5arma

 • AC hleðsla 11 kW / DC charging 50 kW

eVito Tourer PROGRESSIVE

Aukalega í PROGRESSIVE umfram PURE

 • LED aðalljós

 • Leðurklætt stýrishjól

 • Langbogar á topp

 • DISTRONIC fjarlægðartengdur hraðastillir

 • ATTENTION ASSIST

 • Active Brake Assist bremsuaðstoðarkerfi

 • Bílastæðapakki með fjarlægðarskynjurum

 • THERMOTRONIC svæðaskipt miðstöð

 • Rennihurðar á báðum hliðum

Áfram